Tónlistarskóli Fljótsdalshéraðs

Steinunn Ásmundsdóttir

Tónlistarskóli Fljótsdalshéraðs

Kaupa Í körfu

Nú standa yfir æfingar hjá Tónlistarskóla Austur-Héraðs á Jóhannesarpassíunni, stórbrotnu kór- og hljómsveitarverki eftir J.S. Bach. Steinunn Ásmundsdóttir kom við í skólanum. JÓHANNESARPASSÍAN verður flutt í Egilsstaðakirkju og Kirkju- og menningarmiðstöðinni á Eskifirði í lok mánaðarins. MYNDATEXTI: Þverflautudeildin blæs út: Annað vinsælasta hljóðfæri Tónlistarskóla Austur-Héraðs. Jón Guðmundsson aðstoðarskólastjóri leiðbeinir hér Fanneyju Vigfúsdóttur um hina fínni þætti þverflautublásturs.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar