Alþingi 2004

Þorkell Þorkelsson

Alþingi 2004

Kaupa Í körfu

Mál Arons Pálma Ágústssonar sem dæmdur var í 14 ára í fangelsi vestanhafs rætt á Alþingi. Halldór Ásgrímsson utanríkisráðherra sagði á Alþingi í gær að verið væri að kanna í ráðuneytinu hvort einhverjir möguleikar væru á því að fá rúmlega tvítugan íslenskan ríkisborgara, Aron Pálma Ágústsson, framseldan hingað til lands frá Texas í Bandaríkjunum af mannúðarástæðum. Myndatexti: Ágúst Ólafur Ágústsson, þingmaður Samfylkingarinnar, vakti máls á málefnum Arons Pálma Ágústssonar, íslensks ríkisborgara, sem búsettur er í Texas í Bandaríkjunum, við upphaf þingfundar á Alþingi í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar