Börn að leik

Ragnar Axelsson

Börn að leik

Kaupa Í körfu

Leiktæki eru fyrst og fremst skemmtileg og til þess fallin að stytta börnum stundirnar. En mörg þeirra, t.d. kaðlabrýr á milli turna eins og hér sést, eru þó ekki síður góð til að æfa jafnvægið. Svo er líka hægt að hlaupa og keppa jafnvel í hlaupi eftir brúnni. Skemmtilegast er þó að fara í leik sem snýst um sjálfan kastalann, þar sem t.d. tvö lið keppa um yfirráð kastalans og berjast með ýmsum ráðum til að halda velli.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar