Börn að leik
Kaupa Í körfu
Leiktæki eru fyrst og fremst skemmtileg og til þess fallin að stytta börnum stundirnar. En mörg þeirra, t.d. kaðlabrýr á milli turna eins og hér sést, eru þó ekki síður góð til að æfa jafnvægið. Svo er líka hægt að hlaupa og keppa jafnvel í hlaupi eftir brúnni. Skemmtilegast er þó að fara í leik sem snýst um sjálfan kastalann, þar sem t.d. tvö lið keppa um yfirráð kastalans og berjast með ýmsum ráðum til að halda velli.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir