Tjaldar við Geldinganes
Kaupa Í körfu
ÞESSI hópur tjalda sást á flugi við Geldinganes í gær. Að sögn Ævars Petersens fuglafræðings hafa á að giska 2.000 tjaldar vetursetu á Íslandi, einkum á suðvesturhorninu, í Borgarfirði og Hvalfirði, einnig við Stokkseyri og Eyrarbakka og í kringum Höfn. Á vorin bætist í hópinn en tjaldar koma hingað frá Bretlandseyjum. Að sögn Ævars er líklegt að tjaldastofninn hafi stækkað á síðustu öldum en tjaldar hafa ávallt komið fram í vetrartalningum hér á landi síðustu hálfa öldina.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir