Frumsýning á Píslarsögu Krists

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Frumsýning á Píslarsögu Krists

Kaupa Í körfu

Biskup Íslands meðal presta og guðfræðinga á forsýningu Píslarsögu Krists "Maður er nú eiginlega orðlaus. Orðlaus og örmagna," sagði Karl Sigurbjörnsson, biskup Íslands, þegar hann kom út af forsýningu á myndinni Píslarsaga Krists í gærkvöldi. Prestum og guðfræðingum var boðið á forsýningu myndarinnar, sem fjallar um síðustu stundirnar fyrir krossfestingu Krists og píslir hans fyrir dauðann. Myndin hefur verið afar umdeild og hefur leikstjórinn, Mel Gibson, m.a. verið sakaður um gyðingahatur í myndinni. MYNDATEXTI: Salurinn í kvikmyndahúsinu var þéttsetinn, m.a. af prestum og guðfræðingum, þegar mynd Mel Gibsons um Píslarsögu Krists var forsýnd.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar