Vopnfiskur ehf. - Guðmundur og Gísli
Kaupa Í körfu
Nokkrir víðsýnir einstaklingar og Vopnafjarðarhreppur hafa tvö síðustu sumur stundað tilraunir með að veiða þorsk í botnlægar eldisgildrur innst í Vopnafirði og ala hann þar áfram í heppilega sláturstærð. Guðmundur W. Stefánsson hjá Vopnfiski ehf. hefur umsjón með verkefninu og segir hann að eldið lofi góðu þrátt fyrir að það hafið ekki skilað eins miklu í fyrrasumar og menn vonuðust til. MYNDATEXTI: Bjartsýnir á þorskeldið: Guðmundur W. Stefánsson og Gísli Arnar Gíslason vinna að áframeldi hjá Vopnfiski í Vopnafirði.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir