Flaggað í hálfa stöng

©Sverrir Vilhelmsson

Flaggað í hálfa stöng

Kaupa Í körfu

FLAGGAÐ var í hálfa stöng við opinberar byggingar í gær vegna sprengjutilræðanna hörmulegu í Madríd í fyrradag. Þá ákvað forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, að aflýsa hinni árlegu veislu sem halda átti á Bessastöðum í gærkvöldi til heiðurs ríkisstjórn, erlendum sendiherrum á Íslandi og æðstu embættismönnum íslenska ríkisins MYNDATEXTI: Ríkisstjórnin ákvað að flaggað yrði í hálfa stöng við opinberar byggingar í gær í ljósi hörmunganna sem hryðjuverkin í Madríd hafa valdið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar