Arnar Jónsson

Arnar Jónsson

Kaupa Í körfu

Ráðstefna um hvernig nýta megi rafræna stjórnsýslu í þágu almennings RAFRÆN stjórnsýsla er leið til að samþætta þjónustu opinberra aðila á þann veg að almenningur geti nálgast hana á einum stað í stað þess að fara á milli mismunandi stofnana. Þetta er öðrum þræði umfjöllunarefni ráðstefnunnar "Frá málaflokkasýn til samþættingar þjónustu" sem ParX - viðskiptaráðgjöf IBM, forsætisráðuneytið og Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála boða til á Nordica Hótel næstkomandi þriðjudag. MYNDATEXTI: Arnar Jónsson

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar