Flóð í Elliðaánum

Flóð í Elliðaánum

Kaupa Í körfu

Úrhelli, hvassviðri og vegaskemmdir. Það var vorlykt af vindum liðinnar viku. Vatnið flæddi um sveitirnar, vegfarendum víða til ama, þótt börnin hafi gaman af að sulla í pollunum. Það hlánar á fjöllum, brum birtist á trjánum og skokkarar fagna hlýjunni. MYNDATEXTI: Riðið út: Elliðaárnar slæmdust yfir bakka sína næst Elliðavatni. Hestamenn láta stinningskalda og úrkomu ekki trufla útreiðar og þessi einmana knapi lét klárinn tölta lipurlega eftir reiðgötunni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar