MFÍK

©Sverrir Vilhelmsson

MFÍK

Kaupa Í körfu

Menningar- og friðarsamtök íslenskra kvenna um aðild ríkisstjórnarinnar að innrásinni í Írak OPINN fundur sem haldinn var mánudaginn 8. mars sl., á Alþjóðlegum baráttudegi kvenna fyrir friði og jafnrétti, í BSRB-salnum, Grettisgötu 89, sendir frá sér ályktun þar sem stuðningur Íslands við stríðið í Írak er gagnrýndur. "Íslendingar njóta þeirra forréttinda að búa í friðsælum heimshluta. Þessara forréttindi þarf stöðugt að gæta. MYNDATEXTI: Fundur menningar- og friðarsamtaka íslenskra kvenna var haldinn í BSRB-salnum og var fjölsóttur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar