Baldvin Þorsteinsson strandar

Jónas Erlendsson

Baldvin Þorsteinsson strandar

Kaupa Í körfu

Undirbúningur björgunaraðgerða gekk greiðlega á strandstað í Meðallandsfjörum í gær. Norski dráttarbáturinn Normand Mariner byrjaði að toga í Baldvin Þorsteinsson EA á strandstað í Meðallandsfjörum um kl. 22 í gærkvöldi. Var þá búið að dæla um 400 tonnum af loðnu úr skipinu. Myndatexti: Eftir að búið var að draga taugina frá dráttarbátnum að Baldvini Þorsteinssyni tengdu skipverjar hana við skipið. Vinnan um borð var ekki hættulaus.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar