Hjörtur Árnason og Unnur Halldórsdóttir

Guðrún Vala Elísdóttir

Hjörtur Árnason og Unnur Halldórsdóttir

Kaupa Í körfu

Athafnahjónin Hjörtur Árnason og Unnur Halldórsdóttir hafa undanfarin sjö ár rekið Shellstöðina í Borgarnesi en færa nú út kvíarnar því þau hafa gert rekstrar- og leigusamning við Golfklúbb Borgarness til 10 ára, um rekstur golfskálans að Hamri. Auk þess ætla þau að byggja golfhótel sem verður rekið í tengslum við golfvöllinn. Því til viðbótar áttu þau hæsta tilboðið í Hótel Reykholt fyrir skemmstu. Myndatexti: Ekki hrædd við að takast á við lífið: Unnur og Hjörtur á Shell.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar