Körfuboltamót krakka
Kaupa Í körfu
ÞEGAR um 740 krökkum frá 11 ára og allt niður í leikskólaaldur er boðið á körfuboltamót en stigin ekki talin má búast við miklu fjöri enda hægt að einbeita sér að leiknum og úrslit ekki svo mikið að þvælast fyrir. Sú varð einmitt raunin í Keflavík fyrstu helgina í mars þegar körfuknattleiksdeildir Keflavíkur og Njarðvíkur héldu stórmót í samstarfi við Samkaup. Það var ekki bara körfuboltinn sem heillaði, því ókeypis var í bíó og sund, þrjár kjarnríkar máltíðir, kvöldvaka, pizzuveisla, skúffukaka og mjólk. Ekki síst var gaman að hitta jafnaldra. MYNDATEXTI: Vaskir piltar úr Húnaþingi mættu til leiks undir merkjum Kormáks á Hvammstanga. Í efri röð frá vinstri eru Arnór Smári Birgisson, Hannes I. Másson, Hjörtur Geir Þorvarðarson, Arnar Már Þorsteinsson og Sigurvin Dúi Bjarkason. Í neðri röð eru Heiðar Örn Rúnarsson, Kristján Ársælsson, Kristófer Smári Gunnarsson, Róbert A. Sigurðsson og Patrekur Örn Oddsson.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir