Álverslóðin í Reyðarfirði

Steinunn Ásmundsdóttir

Álverslóðin í Reyðarfirði

Kaupa Í körfu

Í gær var eitt ár liðið frá því að fulltrúar frá Fjarðabyggð, ríkisstjórn, Landsvirkjun og Alcoa undirrituðu samninga sín á milli um Kárahnjúkavirkjun og byggingu álvers við Reyðarfjörð. Á þessum tíma hefur verið unnið drjúgt starf í málefnum sveitarfélagsins, ekki síst til undirbúnings vegna þeirra miklu áhrifa sem bygging álversins mun hafa í Fjarðabyggð. MYNDATEXTI: Það er víða í Fjarðabyggð sem vart verður framkvæmda af ýmsu tagi: Hér munda menn bor í Reyðarfirði í vetrarvorveðrinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar