Vertíðarskip að veiðum
Kaupa Í körfu
Gaulverjabær | Í blíðviðrinu um helgina hefur loðnuflotinn sést skammt undan landi að elta loðnuna vestur á bóginn. Þessum líflegu vertíðardögum fylgir ljósagangur mikill. Hefur hér ofar úr Gaulverjabæjarhreppi litið út í rökkrinu sem nýtt bæjarfélag væri risið á þessum slóðum. Á sunnudag var flotinn út undan Loftsstaðafjöru í rjómablíðu þó aflabrögð hafi verið misjöfn. Á myndinni sést flotinn frá bænum Vestri - Loftsstöðum í Gaulverjabæjarhreppi. Á myndinni má greina ein þrettán skip að veiðum.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir