Blaðamannafundur - Karpov, Kasparov og Short
Kaupa Í körfu
Kasparov, Karpov og Nigel Short á blaðamannafundi vegna alþjóðlega atskákmótsins Reykjavík rapid SKÁKMEISTARARNIR Garrí Kasparov, Anatólí Karpov og Nigel Short gagnrýndu allir FIDE, Alþjóða skáksambandið, mjög harkalega á blaðamannafundi sem haldinn var í gær vegna alþjóðlega atskákmótsins Reykjavík rapid, sem fram fer hér á landi næstu daga. MYNDATEXTI: Ágætlega fór á með Anatólí Karpov, Garrí Kasparov og Nigel Short á blaðamannafundinum í gær og þeir tveir fyrstnefndu sögðust nær engin samskipti eiga milli móta, enda gamlir erkifjendur við skákborðið.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir