Hraunsrétt í Aðaldal

Atli Vigfússon

Hraunsrétt í Aðaldal

Kaupa Í körfu

Í fyrsta sinn í réttunum Margt var um manninn í Hraunsrétt í Aðaldal í gær og sumir höfðu við orð að fleira fólk væri en fé. Hraunsréttardagurinn er hátíðisdagur í augum margra og réttin er orðin 170 ára, svo þar liggja margra spor. Á myndinni má sjá Böðvar Baldursson bónda í Ystahvammi með son sinn, Arnþór Mána, sem var að fara í sínar fyrstu réttir. Bæði ungir og gamlir voru duglegir að draga féð og ekki er að sjá annað en að sá litli skemmti sér vel.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar