Bænasteinn - Sigríður og Árni

Hrefna Magnúsdóttir

Bænasteinn - Sigríður og Árni

Kaupa Í körfu

Þegar safnaðarheimili var byggt við kirkjuna á Ingjaldshóli á síðari hluta tíunda áratugar síðustu aldar þurfti að fjarlægja hluta úr steinvegg í anddyri kirkjunnar og opna þar aðgang í safnaðarheimilið. Smári Lúðvíksson, byggingameistari safnaðarheimilisins og þáverandi sóknarnefndarformaður, lét varðveita steininn, meðvitaður um sögulegt gildi hans. MYNDATEXTI: Minjagripir úr steini: Sigríður Margrét og Árni Jón með nýgerða bænasteina.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar