Málþing - "Hvar er jafnréttið?"

Ásdís Ásgeirsdóttir

Málþing - "Hvar er jafnréttið?"

Kaupa Í körfu

Rætt um jafnrétti í nútíð og fortíð á málþingi forsætisráðuneytisins í tilefni heimastjórnarafmælis. FULLT var út úr dyrum á málþingi undir yfirskriftinni "Hvar er jafnréttið?" sem haldið var á vegum forsætisráðuneytisins, Kvenréttindafélags Íslands og Háskóla Íslands í Salnum í Kópavogi í gær. Markmið málþingsins var að bregða ljósi á stöðu kvenna við upphaf heimastjórnar og fjalla um hana í samhengi við stöðu jafnréttismála í samtímanum. MYNDATEXTI: Konur á öllum aldri, auk nokkurra karla, sóttu ráðstefnuna sem haldin var í tilefni heimastjórnarafmælis.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar