Krakkablak

Stefán Stefánsson

Krakkablak

Kaupa Í körfu

Í stað þess að reyna að kenna 6 til 12 ára krökkum hvernig á að spila blak, sneru blakmenn hlutverkum rækilega við blaðinu og byggðu upp nýja íþrótt sem er miðuð við að krakkar geti auðveldlega lært að spila blak og þá miðað við getu hvers og eins. Þetta blakafbrigði kallast krakkablak og hefur náð góðri útbreiðslu enda sniðið að krökkunum sjálfum og allir geta verið með. Myndatexti: Vaskir krakkar úr HK sýndu skemmtileg tilþrif og sögðust að auki vera sterkir. Í efri röð f. v. eru Rannveig E. Magnúsdóttir, Hrafnhildur Sigurðardóttir og Jóhann Örn Benediktsson. Í neðri röð Pálmey Kamilla Pálmadóttir, Alexandra Rún Skúladóttir, Daníella Rún Reynisdóttir og Kolbrún Andradóttir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar