Tónskóli Sigursveins

©Sverrir Vilhelmsson

Tónskóli Sigursveins

Kaupa Í körfu

TÓNSKÓLI Sigursveins heldur tónleikahátíð í Háskólabíói á morgun, laugardag. Um er að ræða röð af stuttum tónleikum sem hefjast kl. 12.30, 13.30, 14.30 og 15.30. 350 nemendur í hljómsveitum og hópum koma fram á tónleikunum undir stjórn kennara sinna. Tónleikarnir eru liður í hátíðarhöldum í tilefni af því að skólinn er 40 ára á þessu starfsári. MYNDATEXTI: Strengjasveit Tónskóla Sigursveins ásamt stjórnanda sínum, Erni Magnússyni, á æfingu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar