Bolir og boðskapur þeirra

Þorkell Þorkelsson

Bolir og boðskapur þeirra

Kaupa Í körfu

Þarna er búið að setja saman á gamansaman hátt víkinga og lunda. Enda er á svona bolum oft tekið fyrir fleira en eitt tákn. Þessi er sætur fyrir krakka, sem gæti fundist þetta fyndið. En myndin er í raun frekar ruglingsleg. Eru víkingarnir hræddir við lundana? Hvaðan komu lundarnir? Voru menn einhvern tímann með svona asnalega hatta?

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar