Umhverfisskipulagsbraut

Davíð Pétursson

Umhverfisskipulagsbraut

Kaupa Í körfu

Nú er að ljúka sameiginlegu verkefni Listaháskóla Íslands og LBH, nokkurra vikna námskeiði sem nemendur beggja skóla hafa tekið þátt í. Námskeiðið hefur verið haldið til skiptis á Hvanneyri og í Reykjavík og rúmlega 30 nemendur hafa tekið þátt. Hin aldna en jafnframt sérstaka Hreppslaug og umhverfi hennar varð fyrir valinu sem megin verkefni og var annars vegar unnið með aðferðir í landslagsgreiningu, náttúra, menning, upplifun - og síðan byggt áfram á því til að koma með framtíðarsýn á skipulag staðarins og baðmenningu nýrrar aldar. MYNDATEXTI: Þeir nemendur á umhverfisskipulagsbraut á Hvanneyri sem tóku þátt í verkefninu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar