Reykjavík Rapid

Omar Oskarsson

Reykjavík Rapid

Kaupa Í körfu

Fjölskylda Magnúsar Carlsen tók sér ársfrí til að fylgja undrabarninu eftir í skákinni MAGNÚS Carlsen, sem í skákheimi gengur undir nafninu "norska undrabarnið", varð að lúta í lægra haldi í gærkvöldi fyrir sterkasta skákmanni heims, Garrí Kasparov, í fyrstu umferð alþjóðlega atskákmótsins, Reykjavík Rapid, sem fer fram á skemmtistaðnum NASA við Austurvöll MYNDATEXTI: Fjölskylda Magnúsar Carlsen við skákborðið sem hann tefldi á við sjálfan Kasparov í gærkvöldi og tapaði naumlega. Lengst til vinstri er faðirinn, Henrik Carlsen, fyrir aftan Magnús eru systurnar Ingrid, 9 ára, Ellen, 14 ára, og Signe, 7 ára, og loks móðirin, Sigrún Øen.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar