Heyskapur á góu

Sigurður Sigmundsson

Heyskapur á góu

Kaupa Í körfu

HELST mætti halda að menn hafi ruglast í árstíðum þegar sést til bænda að raka og binda rúllur um miðjan marsmánuð. Það var þó ekki svo á bænum Hvítárholti á miðvikudag, heldur var unnið að því að ná í hús strandreyr sem ekki hafði náðst síðasta haust. MYNDATEXTI: Strandreyrinn bundinn á Hvítárholti í vikunni. Í baksýn eru höfuðbólið Bræðratunga og Jarlhettur við Langjökul

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar