Sigurður Þórarinn Sigurðsson, með móður sinni

Sigurður Þórarinn Sigurðsson, með móður sinni

Kaupa Í körfu

Sigurður Þórarinn Sigurðsson, sem fékk grætt í sig nýtt hjarta á Ríkisspítalanum í Kaupmannahöfn í byrjun febrúar sl., kom til landsins á föstudagskvöld Hann er tíundi íslenski hjartaþeginn og hefur náð ótrúlega góðum bata á skömmum tíma. Læknarnir töldu hann ekki geta lifað miklu lengur fengi hann ekki nýtt hjarta.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar