Tónleikar á Sparidögum
Kaupa Í körfu
NEMENDUR í Tónlistarskóla Árnesinga héldu tónleika fyrir gesti á Sparidögum Hótels Arkar nýlega. Þrír nemendur, þau Guðbjörg Valdimarsdóttir, Pálína Agnes Kristinsdóttir og Valdimar Árni Guðmundsson komu ásamt kennara sínum, Margréti S. Stefánsdóttur, og spiluðu á píanó. Tónleikar eins og þessir eru stór þáttur í tónlistarnáminu, það verður nefnilega líka að æfa sig í að koma fram, ekki bara spila á hljóðfærið sitt. MYNDATEXTI: Valdimar Árni Guðmundsson leikur á píanó fyrir gesti Hótels Arkar.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir