Golf - Borgarbyggð
Kaupa Í körfu
Skrifað var undir tvo samninga sl. mánudag í Golfskálanum Hamri. Var það annars vegar samningur á milli Golfklúbbs Borgarness og Borgarbyggðar sem styrkir klúbbinn um 3 milljónir á ári næstu 10 árin og hins vegar rekstrar- og leigusamningur á milli Golfklúbbsins og Hjartar Árnasonar og Unnar Halldórsdóttur. Þau hjónin, sem einnig reka Shell-stöðina í Borgarnesi, taka að sér að reka Golfskálann og ætla á næsta ári að reisa nýtt hótel sem verður fyrsta "golfhótelið" á landinu. MYNDATEXTI: Helga Halldórsdóttir, forseti bæjarstjórnar, Hjörtur Árnason, Ásdís Helgadóttir og Páll S. Brynjarsson.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir