Hálfdán Sveinbjörn Kristinsson

(C) MOTIV-MYND, Jón Svavarsson

Hálfdán Sveinbjörn Kristinsson

Kaupa Í körfu

GULLOFNINN| Súrdeigsbrauð og dönsk rúnnstykki Hjónin Hálfdán Sveinbjörn Kristinsson og Margrét Gestsdóttir hafa nýlega opnað nýtt bakarí að Smiðjuvegi 4 í Kópavogi sem hlotið hefur nafnið Gullofninn. Hálfdán, sem er borinn og barnfæddur Búðdælingur, segist hafa flust suður á mölina fimmtán ára gamall og farið að læra bakaraiðn hjá Sandholtsbakaríi. Þar hafi hann starfað í heil sautján ár, en þau hjónin hafi einnig verið búsett í Óðinsvéum í Danmörku í þrjú ár, þar sem Hálfdán starfaði sem bakari. MYNDATEXTI: Bakarameistarinn: Hálfdán Sveinbjörn Kristinsson. T.v. hvítu súkkulaðibitakökurnar sem þykja einkar gómsætar

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar