Anna Elísabet Ólafsdóttir

Brynjar Gauti

Anna Elísabet Ólafsdóttir

Kaupa Í körfu

ANNA Elísabet Ólafsdóttir, nýr forstjóri Lýðheilsustöðvar, segir mörg brýn verkefni blasa við á sviði heilsueflingar og forvarna. Hún ræddi við Arnór Gísla Ólafsson um verkefni Lýðheilsustöðvar og reifaði hugmyndir sem stuðlað gætu að bættu líkamlegu og andlegu heilsufari landsmanna. SKÝRARI mynd er að komast á skipulag Lýðheilsustöðvar. Nýr forstjóri stöðvarinnar, Anna Elísabet Ólafsdóttir, hóf störf í nóvember í fyrra en stofnunin varð til þá um sumarið. Markmið Lýðheilsustöðvar er að bæta og viðhalda heilsufari þjóðarinnar eða tilgreindra hópa hennar og sinna forvarnarstarfi. "Það sem við erum að gera núna er að kortleggja landslagið á fornvarnarsviðinu til þess síðan að marka okkur stefnuna og geta haldið vel utan um verkefnasafnið," segir Anna Elísabet spurð um áherslur í starfi stofnunarinnar. MYNDATEXTI: Anna Elísabet Ólafsdóttir

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar