Grisjun á trjám í Heiðmörkinni

Grisjun á trjám í Heiðmörkinni

Kaupa Í körfu

ÞAÐ er ekki fyrir neina aukvisa að vinna við að grisja skóg, ekki síst þegar höggva þarf 12 til 15 metra há tré í Heiðmörk og draga svera trjástofnana í stæður. Antanas Sipavicius og Ólafur Ólafsson skógarvörður hvíla lúin bein milli þess sem þeir ráðast í að höggva á bilinu 2.000 til 2.500 tré, eða tæplega helminginn af trjánum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar