Grisjun á trjám í Heiðmörkinni

Grisjun á trjám í Heiðmörkinni

Kaupa Í körfu

MIKIÐ verk er framundan við grisjun í Heiðmörk, og er reiknað með því að alls þurfi að fella 2.000 til 2.500 tré á alls 30 til 40 hekturum á næstunni til að trén njóti sín og fái nægilega næringu og birtu. Antanas Sipavicius og Ólafur Ólafsson skógarvörður.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar