Hvar á ég heima? Fundur um kynþáttafordóma

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Hvar á ég heima? Fundur um kynþáttafordóma

Kaupa Í körfu

Málstofa Alþjóðahúss og prests innflytjenda um menntun barna og fjölmenningarlíf innflytjenda Fullt var út úr dyrum í málstofu Alþjóðahúss og prests innflytjenda undir yfirskriftinni "Hvar á ég heima? - menntun barna og fjölmenningarlíf innflytjenda" í Reykjavík á mánudagskvöld. MYNDATEXTI: Berta Faber, Amal Tamimi og Sölvi Sveinsson skólameistari voru meðal frummælenda í málstofunni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar