Hallgrímur Þórhallsson, bóndi
Kaupa Í körfu
Hallgrímur Þórhallsson, bóndi á Skriðuklaustri, varð nokkuð undrandi þegar hann uppgötvaði að komin voru lömb í fjárhúsið. Burðartíminn er óvenjulegur því að sauðburður hefst að jafnaði ekki fyrr en í byrjun maí. Ærin bar hvorki fleiri né færri en fjórum lömbum. Þótt hún sé ekki gömul, eða fimm vetra, hefur hún þegar borið 17 lömbum sem öll hafa komist á legg.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir