Norræna á Seyðisfirði
Kaupa Í körfu
EFTIR tveggja mánaða hlé kom farþegaferjan Norræna á ný til Seyðisfjarðar um miðjan dag í gær. Vegna veðurs á leiðinni var ferjan sein fyrir sem nam 5-6 tímum. Með skipinu komu um 100 manns til landsins. Norræna hafði undanfarnar vikur verið í slipp í Hamborg þar sem gert var við skemmdir sem urðu þegar ferjan rakst utan í bryggju í Þórshöfn í Færeyjum. Var skipið þá að koma úr sinni fyrstu ferð ársins til Seyðisfjarðar eftir að vetrarferðir höfðu verið settar á áætlun. MYNDATEXTI: Hvít jörð blasti við farþegum Norrænu þegar ferjan kom til Seyðisfjarðar, enda um auglýsta vetrarferð að ræða.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir