Slægingarþjónustan

Alfons Finnsson

Slægingarþjónustan

Kaupa Í körfu

Mikið hefur mætt á starfsmönum Slægingarþjónustunar í Ólafsvík í vetur við að slægja allan aflann sem hefur borist að landi á Rifi, Ólafsvík og Arnarstapa. Í slægingarþjónustunni starf alls 22 manns, og hefur verið gífurleg vinna að undanförnu, enda afli verið góður. Sem dæmi um umsvifin hafa starfsmenninir slægt um 170 tonn af blönduðum afla á 20 tímum. Er allur aflinn flokkaður að ósk kaupenda. Á myndinni eru þeir feðgar Ólafur Helgi í miðið og Ólafur til hægri í óða önn við slæginguna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar