Skrúfudagur Vélskólans og Stýrimannaskólans

Skrúfudagur Vélskólans og Stýrimannaskólans

Kaupa Í körfu

Menntafélagið ehf. tók við rekstri Vélskóla Íslands og Stýrimannaskólans í Reykjavík síðastliðið haust og réð nýjan mann í brúna. Jón B. Stefánsson, skólameistari beggja skólanna, sagði Helga Mar Árnasyni að hann væri staðráðinn í að efla skólana og bæta um leið ímynd þeirra og reyndar viðhorf til verklegs og sjávarútvegstengds náms almennt. MYNDATEXTI: "Ungt fólk sem lærir að vinna með höndunum, samhliða því að læra á bókina, hlýtur að vera hæfara til að takast á við verkefni."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar