Vilhjálmur Grímsson - Kiðlingur
Kaupa Í körfu
Glatt á hjalla í geitahúsinu MARGIR kátir kiðlingar hoppa og leika sér í geitahúsinu á Rauðá í Þingeyjarsveit enda þar mjög vorlegt eftir að geiturnar báru um miðjan mánuðinn. Geitur hafa verið samfellt á Rauðá frá árinu 1967 en áður hafði stofninn þar verið felldur í fjárskiptunum 1941. Nú eru geitur einungis á tveimur bæjum í Suður-Þingeyjarsýslu og hætt er að nýta mjólkina til manneldis. Vilhjálmur Grímsson á Rauðá lætur vel af geitabúskapnum enda alltaf skemmtilegt að búa með líflegan bústofn. Þá verða kiðlingarnir alltaf gæfir og gaman getur verið að spjalla við þá og sjá þá gera ýmsar kúnstir.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir