Nýr Grunnvíkingur
Kaupa Í körfu
Plastbátasmiðjan Sólplast ehf. í Njarðvík sjósetti nýjan bát í smábátahöfninni í Grófinni í Keflavík í gær. Er þetta tíu tonna bátur, Grunnvíkingur HF 163, og er eigandi hans og skipstjóri Gunnar Hauksson. Báturinn er af gerðinni Nökkvi 1000. Í honum er 430 hestafla Cummings-vél og var ganghraði í reynslusiglingu 25 sjómílur. Um borð eru nýjustu siglinga- og fiskileitartæki, öll frá Elcan. Nýi báturinn er sá þriðji sem ber þetta nafn. Hann leysir af hólmi eldri plastbát. Hann fer fljótlega á grásleppuveiðar og handfæri, að sögn skipstjórans. MYNDATEXTI: Öflugur bátur: Sólplast sjósetti nýjan Grunnvíking.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir