Frá Kárahnjúkavirkjun

Steinunn Ásmundsdóttir

Frá Kárahnjúkavirkjun

Kaupa Í körfu

120 metra langa gangaborvélin sem nú er á Adit þremur í Kárahnjúkavirkjun, er byrjuð að mjakast inn aðgöngin. Renna þarf bornum um 400 m vegalengd á teinum í aðgöngunum áður en hann byrjar borun aðrennslisganga virkjunarinnar síðla aprílmánaðar. Fyrri fimmtíu metrunum af bornum var fyrst rennt inn í göngin og á að fara spyrða afturendann við, ásamt ýmsum öðrum búnaði og færiböndum sem flytja munu borsallann aftur með gangaborvélinni, út göngin og langar vegalengdir að sérstökum malarhaug sem taka mun við efninu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar