Listaháskóli Íslands
Kaupa Í körfu
Útskriftarnemar sýna verk sín í Skaftfelli Sýningin Rjómskip verður opnuð í menningarmiðstöðinni Skaftfelli á Seyðisfirði á laugardag. "Þetta er fjórða árið í röð sem hópur af útskriftarnemum Listaháskóla Íslands ásamt erlendum gestanemum heldur sýningu, sem er afrakstur tveggja vikna listsköpunarvinnu á vinnustofunni Seyðisfirði," segir Sólveig Alda Halldórsdóttir, framkvæmdastjóri Skaftfells. "Vinnustofan gefur nemendum tækifæri á að nýta sér þær aðstæður og umhverfi sem bærinn býður upp á ásamt því að vera í samstarfi við nokkur af fyrirtækjum bæjarins, eins og Tögg, Netagerðina, Stálstjörnur og Tækniminjasafnið, ásamt því að þiggja aðstoð hinna ýmsu handverksmanna." MYNDATEXTI: Rjómskipsliðar opna sýningu í Skaftfelli á laugardag og bjóða alla jarðarbúa velkomna.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir