Guðrún Vera Hjartardóttir

Guðrún Vera Hjartardóttir

Kaupa Í körfu

Á morgun verða þrjár sýningar opnaðar í Listasafni Kópavogs-Gerðarsafni. Á neðri hæðinni er sýning Guðrúnar Veru Hjartardóttur, Beðið eftir Meistaraverki. Á sýningunni eru aðallega smávaxnar fígúrur mótaðar úr leir sem eiga það sammerkt að vilja beina áhorfandanum til sjálfs síns MYNDATEXTI: Vera heilsar upp á fóstrið með gömlu hendurnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar