Bláu augn þín - saga Hljóma

Svanhildur Eiríksdóttir

Bláu augn þín - saga Hljóma

Kaupa Í körfu

ÞESSI sýning er byggð upp af minningabrotum, en spannar ekki sögu Hljóma frá upphafi til enda," sagði Þorsteinn Eggertsson, höfundur og leikstjóri, um sýninguna "Bláu augun þín" sem Nemendafélag Fjölbrautaskóla Suðurnesja (FS) frumsýnir í félagsheimilinu Stapa í Njarðvík í dag kl. 14. Sýningin er mjög yfirgripsmikil, aðstandendur hennar eru hátt í 80 og í lokaatriði sýningarinnar standa 60 manns á sviðinu MYNDATEXTI: Saga Hljóma: Rúnar Júlíusson og Gunnar Þórðarson eru áberandi í sýningunni Bláu augun þín enda fjallar hún um sögu Hljóma. Helgi Már Gíslason leikur Rúnar og Bergur Frosti Maríuson bregður sér í hlutverk Gunnars.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar