Baldvin Þorsteinsson strandar
Kaupa Í körfu
Sjópróf vegna strands Baldvins Þorsteinssonar EA á Meðallandssandi Sjópróf vegna strands Baldvins Þorsteinssonar fóru fram á Akureyri í gær. Fram kom hjá skipstjóra að hliðarskrúfa missti afl í skamma stund áður en nótin fór í skrúfuna. Aaftari hliðarskrúfan á fjölveiðiskipinu Baldvini Þorsteinssyni EA missti afl í mjög skamma stund skömmu áður en skipið fékk nótina í skrúfuna. Þetta kom fram við sjópróf í Héraðsdómi Norðurlands eystra í gær vegna strands skipsins á Meðallandssandi aðfaranótt 9. mars síðastliðinn. Hliðarskrúfan, sem er rafdrifin frá aðalvél, náði fljótlega fullu afli og ekkert kom fram við sjóprófin sem benti til þess að þetta hafi valdið því að skipið fékk nótina í skrúfuna. Eins og fram hefur komið voru aðstæður á miðunum mjög erfiðar þegar óhappið varð. Fjórir af skipverjum Baldvins komu fyrir dóminn í gær, Árni V. Þórðarson, skipstjóri, Leifur Kristján Þormóðsson, fyrsti stýrimaður, Kristján Ingi Sveinsson yfirvélstjóri og Brynjar Siguðsson annar vélstjóri.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir