Gamla brúin á Brúará

Gísli Sigurðsson

Gamla brúin á Brúará

Kaupa Í körfu

Gamla brúin á Brúará sem byggð var vegna konungskomunnar 1907 og Konungsvegarins sem þá var lagður frá Þingvöllum að Geysi og þaðan austur yfir Hvítá og fram Hrunamannahrepp. Á sama stað var steinboginn líklega sem átti að hafa verið brotinn niður. Nú er þessi brú einungis ætluð gangandi fólki og hestamönnum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar