Aðalfundur Hitaveitu Suðurnesja

Helgi Bjarnason

Aðalfundur Hitaveitu Suðurnesja

Kaupa Í körfu

UNDIRBÚNINGUR gufuaflsvirkjunar á Reykjanesi gengur vel, að því er fram kom á aðalfundi Hitaveitu Suðurnesja hf. í gær. Vonast er til að skrifað verði undir orkusölusamninga við Norðurál hf. fyrir páska. MYNDATEXTI: Handhafar hlutabréfa: Þeir sem fóru með atkvæðisrétt eigenda sátu á fremsta bekk á aðalfundi Hitaveitu Suðurnesja í gær. Hér sást fjórir þeirra, frá vinstri. Ómar Jónsson úr Grindavík, Þórir Skarphéðinsson úr viðskiptaráðuneytinu, Gunnar Svavarsson úr Hafnarfirði og Böðvar Jónsson úr Reykjanesbæ.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar