Höskuldur Pétur Halldórsson

©Sverrir Vilhelmsson

Höskuldur Pétur Halldórsson

Kaupa Í körfu

HÖSKULDUR Pétur Halldórsson í 5. bekk Menntaskólans í Reykjavík sigraði annað árið í röð í landskeppni í stærðfræði með 60 stig af 60 mögulegum. Höskuldur bætti síðan um betur og sigraði einnig í landskeppninni í efnafræði en þar var hann að taka þátt í fyrsta sinn. Þá varð hann annar í eðlisfræðikeppninni MYNDATEXTI: Höskuldur Pétur Halldórsson með heimilislæðuna Bangsínu

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar