Ágústa Skúladóttir

Ágústa Skúladóttir

Kaupa Í körfu

Ágústa Skúladóttir, leikkona, uppistandari og leikstjóri með meiru, segir af mörgu að taka þegar hún er innt eftir eftirminnilegu tímabili í lífi sínu. "Það er náttúrulega London," segir hún eftir nokkra umhugsun.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar