Brim við Dyrhólaey

Ragnar Axelsson

Brim við Dyrhólaey

Kaupa Í körfu

Vor, og lífið er fullt af andstæðum. Þetta er þessi óvissi tími; einn daginn er vetur og brimið lemur á landinu, en svo birtir skyndilega upp og andvarinn lofar sumri. MYNDATEXTI: Brimgnýr: Við Dyrhólaey lemur brimið á landinu og þunginn mikill, enda ekkert nema öldur suður eftir öllu Atlantshafi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar