Silja Aðalsteinsdóttir

©Sverrir Vilhelmsson

Silja Aðalsteinsdóttir

Kaupa Í körfu

Silja Aðalsteinsdóttir ritstýrði Tímariti Máls og menningar við góðan orðstír um sjö ára skeið árin 1981-1988. Nokkrum bókum og einum íslenskum bókmenntaverðlaunum síðar - fyrir Skáldið sem sólin kyssti, ævisögu Guðmundar Böðvarssonar - að viðbættum sjö erilsömum árum sem menningarritstjóri DV er hún nú að eigin sögn komin með skrifstofuna heim í eldhús og ritstýrir TMM þaðan, sjálfstæð og engum háð. MYNDATEXTI: "Afturhvarf með nútímasniði," segir Silja Aðalsteinsdóttir, ritstjóri Tímarits Máls og menningar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar